Hitaveitustokkur í Mosfellsbæ

Sigurður Jökull

Hitaveitustokkur í Mosfellsbæ

Kaupa Í körfu

Hitaveitustokkurinn milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar rifinn Byggður í miðju hernámi ÞESSA dagana er verið að rífa gamla hitaveitustokkinn, sem flutti heita vatnið til Reykvíkinga áragutum saman./Að sögn Herbergs Kristjánssonar, starfsmanns hjá Áhaldahúsinu í Mosfellsbæ, var stokkurinn byggður á árunum 1940 til 1943, í miðju hernáminu og reyndist stundum erfitt að fá menn til að vinna við uppsetninguna.MYNDATEXTI:Menn voru önnum kafnir við að rífa hitaveitustokkinn í síðustu viku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar