Mart Laar, forsætisráðherra Eistlands

Þorkell Þorkelsson

Mart Laar, forsætisráðherra Eistlands

Kaupa Í körfu

Ótrúleg umskipti á áratug Mart Laar er forsætisráðherra Eistlands. Hann er formaður íhaldsflokksins Pro Patria og var forsætisráðherra Eistlands 1992-1994. Þá var lagður grundvöllurinn að efnahagsumbótum í Eistlandi, en þar búa rúmar 1,4 milljónir og þjóðartekjur á mann eru rúmar 370 þúsund krónur. Hann er nú forsætisráðherra í samsteypustjórn Pro Patria, Estonian Reform Party og Mõõdukad-flokksins og leggur mikla áherslu á efnahagsumbætur og inngöngu í Evrópusambandið og NATO. MYNDATEXTI: Mart Laar, forsætisráðherra Eistlands, lítur út um gluggann á hóteli sínu í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar