Martin Sörensen

Martin Sörensen

Kaupa Í körfu

Tæplega þrítugur Dani í sviffallhlíf brotlenti á Hellisheiði Margbrotinn á hrygg en ætlar í loftið á nýjan leik TÆPLEGA þrítugur Dani, Martin Sörensen, sem búsettur hefur verið hér á landi í hálft ár, braut og brákaði fimm hryggjarliði og má teljast heppinn að hafa ekki lamast þegar hann brotlenti á Hellisheiði um síðustu helgi nokkurs konar sviffallhlíf, eða "paraglider" eins og loftfarið nefnist á frummálinu, en það hefur ekki hlotið viðurkennt íslenskt heiti. MYNDATEXTI: Martin Sörensen liggur rúmfastur á heimili sínu með bakið spelkað og sér til aðstoðar hefur hann fengið verkfæri sem kemur sér vel þegar beita á fjarstýringunni á sjónvarpið, helstu dægrastyttinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar