Landsbjörg - Landsþing

Kristján Kristjánsson

Landsbjörg - Landsþing

Kaupa Í körfu

Slysavarnafélagið Landsbjörg Um 500 þingfulltrúar á landsþinginu ANNAÐ landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar var sett í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Þar flutti Sturla Böðvarsson samgönguráðherra ávarp og í kjölfarið var undirritaður samstarfssamningur milli samgönguráðuneytisins og Slysavarnafélagsins Landsbjargar. MYNDATEXTI: Jón Gunnarsson, formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar, og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tókust í hendur eftir undirskriftina. Jón Gunnarsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra takast í hendur eftir undirskrift samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar