Háspennustrengur lagður í jörð

Kristján Kristjánsson

Háspennustrengur lagður í jörð

Kaupa Í körfu

Umfangsmiklar framkvæmdir Landsvirkjunar á Rangárvöllum Tengivirki endurnýjað og fært undir þak Umfangsmiklar endurbætur standa yfir á 72,5 kV tengivirki Landsvirkjunar á Rangárvöllum á Akureyri, þar sem gamla tengivirkið uppfyllir ekki lengur þær kröfur sem gerðar eru til afhendingaröryggis og sveigjanleika. MYNDATEXTI: Í tengslum við flutning á tengivirki Landsvirkjunar á Rangárvöllum undir þak var 66 kV háspennustrengur lagður í jörð við nýja húsið. Í tengslum við flutning á tengivirki Landsvirkjunar á Rangárvöllum undir þak var 66 kV háspennustrengur lagður í jörð við nýja húsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar