Iðnskólinn í Hafnarfirði - Kollur Gunars Þórs

Sigurður Jökull

Iðnskólinn í Hafnarfirði - Kollur Gunars Þórs

Kaupa Í körfu

Hönnun í Hafnarfirði Holdi klætt hugarflug Í nýju, skjannahvítu húsi við hliðina á skítugu slökkvistöðinni við Flatahraun er aðsetur Iðnskólans í Hafnarfirði. Þar var í byrjun sumars haldin sýning á verkum nemenda á hönnunarbraut. MILLIFYRIRSÖGN: Kímnigáfa og hreyfanleiki Gunnar Þór Sveinsson á marga gripi á sýningunni, og er þekktur í skólanum fyrir afköst. Hann er stjúpbróðir Áslaugar Tóku sem er einnig að útskrifast af hönnunardeild og var boðið, líkt og henni, að hefja nám á öðru ári í Hönnunarháskólanum í Eindhoven. MYNDATEXTI: Gunnar Þór við koll sem hann sveigði úr viðarplötu. Gunnar Þór

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar