Aðalfundur Sambands ungra sjálfstæðismanna

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Aðalfundur Sambands ungra sjálfstæðismanna

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson við upphaf 36. þings Sambands ungra sjálfstæðismanna Meiri líkur en minni á að gjald verði lagt á sjávarútveg Lækkun skatta verður helsta umræðuefnið á 36. þingi Sambands ungra sjálfstæðismanna sem sett var í gærkvöldi á Seltjarnarnesi að viðstöddum fullum sal SUS-manna og ráðherrum Sjálfstæðisflokks, sem sátu fyrir svörum. MYNDATEXTI: Húsfyllir var í félagsheimili Seltjarnarness við setningarathöfnina í gærkvöldi en þing SUS fer fram þar og í Valhúsaskóla um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar