Malbikun Reykjavíkurflugvöllur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Malbikun Reykjavíkurflugvöllur

Kaupa Í körfu

Framkvæmdum við norður-suðurbraut á Reykjavíkurflugvelli er nú lokið og brautin verið tekin í notkun. NORÐUR-suðurflugbraut Reykjavíkurflugvallar verður tekin í notkun í dag eftir endurbætur á flugbrautinni sem staðið hafa yfir frá byrjun ársins. Flugbrautin hefur verið lokuð frá því í febrúar, að því undanskildu að 1.000 metra kafli við suðurendann var tekinn í gagnið 7. júlí fyrir minni flugvélar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar