Israel Duranona kominn í Frambún. og Heimir Ríkharðsson

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Israel Duranona kominn í Frambún. og Heimir Ríkharðsson

Kaupa Í körfu

Bróðir Duranona með Fram "HANN lofar góðu. Það er alveg ljóst að það tekur einhvern tíma fyrir hann að komast í leikæfingu en hann er stór og stæðilegur," segir Heimir Ríkharðsson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik, um Israel Duranona, yngri bróður Julians Róberts Duranona, landsliðsmanns í handknattleik, en Israel mætti á aðra æfingu sína hjá Fram í gærkvöldi. MYNDATEXTI. Israel Duranona kominn í búning Fram. Með honum er Heimir Ríkharðsson, þjálfari félagsins. ( Nýr Kúbumaður í FRAM )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar