Þorsteinn Yngvi Guðmundsson

Þorsteinn Yngvi Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Þorsteinn Yngvi Guðmundsson er fæddur í Reykjavík árið 1972. Hann útskrifaðist sem skrúðgarðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskóla ríkisins árið 1996 og lauk stúdentsprófi árið 1997. Þorsteinn hóf nám við Háskólann í Reykjavík árið 1998 og lauk B.Sc.-prófi í viðskiptafræði frá HR síðastliðið vor. Þorsteinn starfaði í Blómavali frá 1990-1996 og sjálfstætt við garðyrkju á árunum 1996-2000. Þorsteinn hóf störf við sölu- og markaðsmál hjá EJS árið 1997 og starfaði þar til snemma árs 1999 þegar hann var meðal þeirra sem stofnuðu hugbúnaðarfyrirtækið Hugsandi menn og þar starfaði hann sem markaðsstjóri til ársloka 1999. Þorsteinn starfaði hjá OZ.COM á síðasta ári og fram á þetta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar