Nýsveinar - Sveinsbréf

Kristján Kristjánsson

Nýsveinar - Sveinsbréf

Kaupa Í körfu

Nýsveinar í fjórum iðngreinum fengu afhent sveinsbréf á Akureyri Kona í fyrsta skipti húsasmiður NORÐLENSKIR nýsveinar í fjórum iðngreinum fengu afhent sveinsbréf sín við hátíðlega athöfn á Fiðlaranum á Akureyri á dögunum. Um er að ræða 13 húsasmiði, 4 húsamálara, tvo pípulagningamenn og tvo múrara. MYNDATEXTI: Nýsveinar, sem mættir voru til að sækja sveinsbréf, ásamt prófnefndarmönnum og fulltrúum fagfélaga. Nýsveinar í húsasmíði, húsamálun, pípulögnum og múrverki sem mættir voru til að sækja sveinsbréf sín, ásamt prófnefndarmönnum og fulltrúum fagfélaganna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar