Kristján Óskarsson skipstjóri

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Kristján Óskarsson skipstjóri

Kaupa Í körfu

Kristján Óskarsson, skipstjóri í Hamborg, hefur átt farsælan og ævintýralegan feril í siglingum um öll heimsins höf á stærðar frakt- og farþegaskipum, alveg frá því að hann laumaði sér 17 ára um borð í kolaskip á leið frá Siglufirði til Ameríku. Kominn á áttræðisaldur er hann enn að og lóðsaði nýlega Björn RE frá Kína til Íslands. Björn Jóhann Björnsson náði tali af Kristjáni áður en hann hélt heim til Þýskalands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar