Ingi Þ. Bjarnason jarðeðlisfræðingur

Ingi Þ. Bjarnason jarðeðlisfræðingur

Kaupa Í körfu

Myndatexti: Þykkt steinplötunnar undir Austurlandi kom á óvart í rannsóknum Ísbráðar og eykur það líkur á olíufundi, að sögn Inga Þorleifs Bjarnasonar. frétt: Niðurstöður eru nú komnar úr rannsóknum verkefnisins Ísbráðar sem dr. Ingi Þorleifur Bjarnason jarðeðlisfræðingur stjórnaði og kann flís af meginlandsplötu að leynast undir landinu. Hann segir Guðrúnu Guðlaugsdóttur stuttlega frá rannsóknum þessum og niðurstöðum þeirra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar