Kristján Jóhannsson heldur tónleika í kvöld

Kristján Jóhannsson heldur tónleika í kvöld

Kaupa Í körfu

Kristján Jóhannsson heldur tónleika í kvöld STERKIR söngtónar bárust blaðamanni og ljósmyndara þegar þeir nálguðust heimili Sigurðar Demetz Franzsonar söngkennara í Reykjavík síðdegis í gær. MYNDATEXTI. Á heimili Sigurðar Demetz Franzsonar söngkennara. Með honum eru Kristján, Carlo Maria Cantoni barítonsöngvari og Marino Nicolini píanóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar