Eldri borgarar mótmæla

Eldri borgarar mótmæla

Kaupa Í körfu

Mótmæli eldri borgara settu svip á setningarfund Alþingis í gær en um átta hundruð eldri borgarar komu saman við þinghúsið í gær til að lýsa óánægju með kjör sín. Myndatexti: Benedikt Davíðsson, formaður Landssambands eldri borgara, og Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir (t.v.), afhentu Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Ingibjörgu Pálmadóttur heilbrigðis- og tryggingaráðherra kröfugerðina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar