Kolviður sjóður

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kolviður sjóður

Kaupa Í körfu

Aukin gróðurhúsaáhrif eru mikið áhyggjuefni okkar tíma. Samtökin Future forests hafa stutt skógrækt til bindingar á kolefni. Joe Strummer í Clash studdi þetta málefni og nú hafa Fræbblarnir ásamt Skógræktarfélagi Íslands og Landvernd stofnað sjóð í sama augnamiði. Rætt var við Helga Briem um sjóðinn Kolvið og fyrirhugað starf hans MYNDATEXTI: Karlar f.v.: Arnór Snorrason (gítar), Helgi Briem (bassi), Valgarður Guðjónsson (söngur og gítar) og Stefán Guðjónsson (trommur). Konurnar eru Brynja Scheving, Kristín Reynisdóttir og Iðunn Magnúsdóttir (bakraddir).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar