Að vera eða vera ekki

Guðni Gunn­ars­son, leiðbein­andi og lífsþjálfi hjá Rope Yoga-setr­inu, hvet­ur þig til að hugsa um orðin. 

„Að vera eða vera ekki er spurningin,“ segir Guðni og vitnar í sjálfan William Shakespeare. Hann segir að orðin skipti máli. Í næstu 14 daga ætlar hann að skoða orðin og vald þeirra. 

„Við þurfum að skoða hugtök. Erum við viljandi verkfæri eða óviljandi slys,“ segir hann. 

Við bjóðum þér í 14 daga ferðalag þar sem Guðni Gunn­ars­son aðstoðar þig við að finna ham­ingj­una og njóta henn­ar. Leyfðu þér það. Þú átt það inni hjá sjálf­um/​ri þér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál