Ragnar Freyr Ingvarsson

Ragnar Freyr Ingvarsson
Síða þessi er þroskasaga unglæknis í eldhúsinu. Undirritaður er eiginmaður, tveggjabarna faðir og áhugamaður um veggjatennis. Eldhúsið er mitt herbergi og uni ég mér hvergi betur en yfir heitum pottum og pönnum. Hvergi eins gott að slaka á.