Strákarnir sem fara á EM

Andri Lucas Guðjohnsen
Andri Lucas Guðjohnsen

Davíð Snorri Jónasson hefur valið þá leikmenn sem fara í lokakeppni EM U17-landsliða á Írlandi 3.-19. maí. Átta leikmenn í hópnum eru hjá atvinnumannafélögum.

Markmenn: Adam Ingi Benediktsson (HK), Helgi Bergmann Hermannsson (Keflavík), Ólafur Kristófer Helgason (Fylki)

Varnarmenn: Baldur Hannes Stefánsson (Þrótti R.), Elmar Þór Jónsson (Þór), Jón Gísli Eyland Gíslason (ÍA), Oliver Stefánsson (Norrköping), Ólafur Guðmundsson (Breiðabliki), Róbert Orri Þorkelsson (Aftureldingu), Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson (Fjölni).

Miðjumenn: Andri Fannar Baldursson (Bologna), Davíð Snær Jóhannsson (Keflavík), Ísak Bergmann Jóhannesson (Norrköping), Orri Hrafn Kjartansson (Heerenveen), Valgeir Valgeirsson (HK).

Sóknarmenn: Andri Lucas Guðjohnsen (Real Madrid), Danijel Dejan Djuric (Midtjylland), Hákon Arnar Haraldsson (ÍA), Kristall Máni Ingason (FC København), Mikael Egill Ellertsson (SPAL).

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert