Landsliðsmenn Íslands heimsóttir

Synir Íslands: Ferðalok

Í lokaþættinum af Sonum Íslands gerum við meðal annars upp nýliðið heimsmeistaramót í Svíþjóð og Póllandi þar sem íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnaði í 12. sæti.

Þáttaröðin Synir Íslands

Í þessari þáttaröð um leikmenn íslenska karlalandsliðsins á HM í handbolta 2023 er skyggnst á bak við tjöldin hjá lykilmönnum liðsins sem eiga það allir sameiginlegt að spila með mörgum af bestu félagsliðum Evrópu. Þættirnir verða átta talsins og birtast hér á síðunni á fimmtudögum frá 15. desember 2022 til 2. febrúar 2023.

Umsjón: Bjarni Helgason.

Synir Íslands: Bjarki Már Elísson

Synir Íslands: Bjarki Már Elísson

Synir Íslands: Bjarki Már Elísson

Í sjöunda þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Bjarka Má Elísson, leikmann Veszprém í Ungverjalandi. Horfa
Synir Íslands: Gísli Þorgeir Kristjánsson

Synir Íslands: Gísli Þorgeir Kristjánsson

Synir Íslands: Gísli Þorgeir Kristjánsson

Í sjötta þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Gísla Þorgeir Kristjánsson, leikmann Magdeburg í Þýskalandi. Horfa
Synir Íslands: Aron Pálmarsson

Synir Íslands: Aron Pálmarsson

Synir Íslands: Aron Pálmarsson

Í fimmta þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handboltamanninn og landsliðsfyrirliðann Aron Pálmarsson, leikmann Aalborgar í Danmörku. Horfa
Synir Íslands: Ýmir Örn Gíslason

Synir Íslands: Ýmir Örn Gíslason

Synir Íslands: Ýmir Örn Gíslason

Í fjórða þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Ými Örn Gíslason, leikmann Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi. Horfa
Synir Íslands: Sigvaldi Björn Guðjónsson

Synir Íslands: Sigvaldi Björn Guðjónsson

Synir Íslands: Sigvaldi Björn Guðjónsson

Í þriðja þætti af Sonum Íslands heimsækum við handbolta- og landsliðsmanninn Sigvalda Björn Guðjónsson, leikmann Kolstad í Noregi. Horfa
Synir Íslands: Ómar Ingi Magnússon

Synir Íslands: Ómar Ingi Magnússon

Synir Íslands: Ómar Ingi Magnússon

Í öðrum þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handbolta- og landsliðsmanninn Ómar Inga Magnússon, leikmann Magdeburg í Þýskalandi, en Ómar var útnefndur íþróttamaður ársins 2021. Horfa
Synir Íslands: Viktor Gísli Hallgrímsson

Synir Íslands: Viktor Gísli Hallgrímsson

Synir Íslands: Viktor Gísli Hallgrímsson

Í fyrsta þætti af Sonum Íslands heimsækjum við handboltamarkvörðinn og landsliðsmanninn Viktor Gísla Hallgrímsson, leikmann Nantes í Frakklandi. Horfa