Vilja sameinast Renault

Merki Renault.
Merki Renault. AFP

Ítalski-bandaríski bílaframleiðandinn Fiat Chrysler hefur lagt til við stjórn franska bílaframleiðandans að fyrirtækin sameinist á jafnræðisgrundvelli. Með sameinuðu fyrirtæki yrði til stórfyrirtæki á sviði bílaframleiðslu.

Stjórn Renault mun koma saman í dag til þess að ræða tilboðið frá Fiat Chrysler. 

mbl.is