Með dótturinni í Disney

John Legend með afmælisprinsessunni Luna.
John Legend með afmælisprinsessunni Luna.

Söngvarinn John Legend hélt upp á þriggja ára afmæli dóttur sinnar Luna í Disney. Fjölskyldan er samheldin og auðséð að vinsæll söngvari á borð við Legend á heimagengt í ævintýraveröldina með fjölskyldunni á merkilegum afmælisdögum.

Legend er ekki eini frægi pabbinn sem elskar Disney. Hægt er að sjá fleiri fræga heita pabba á Instagram síðunni Dilfs of Disneyland.

View this post on Instagram

@mrmikerosenthal and I are submitting this to @dilfs_of_disneyland

A post shared by John Legend (@johnlegend) on Apr 12, 2019 at 7:28pm PDT

View this post on Instagram

This is my last, desperate attempt. Your move, @dilfs_of_disneyland

A post shared by John Legend (@johnlegend) on Apr 12, 2019 at 8:32pm PDT
mbl.is