Skreyta jólatré ömmu í gegnum Zoom

Jólakort Vilhjálms prins og Katrínar hertogynju frá því í fyrra. …
Jólakort Vilhjálms prins og Katrínar hertogynju frá því í fyrra. Börnin fá að skreyta jólatré ömmu sinnar í gegnum Zoom. Skjáskot/Instagram

Ömmur deyja ekki ráðalausar frekar en fyrri daginn. Carole Middleton hefur gripið til þess ráðs að nýta tæknina þegar kemur að því að viðhalda jólahefðum fjölskyldunnar. 

Barnabörnin hennar hafa alltaf fengið að hjálpa til við að skreyta jólatréið en nú þegar heimsfaraldur gengur yfir og allir eru í samkomubanni er ekki hægt að bjóða þeim í heimsókn. 

Jólatréð verður því að þessu sinni skreytt í gegnum samskiptaforritið Zoom. Börnin fá að velja skraut og segja henni hvar það á heima á trénu. Hún útilokar þó ekki að þurfa að endurraða aftur á tréð að því loknu. 

View this post on Instagram

A winter message from our founder, Carole: “We may not be able to get together but, after a year like 2020, we need to remember what’s really important this Christmas. ​ “For me, what really matters is that my family feels connected. I normally let my grandchildren help me decorate the tree. This year, I’ll ask them by video call to decide which decoration should go where. It may need to be tastefully rearranged later…! ​ “Curating our Christmas ranges gave me some joy and escapism, and I hope they help you feel the same. From alternative advent calendars to Christmas decorations and stocking fillers, Party Pieces has everything you need for this festive season, which we hope is a safe and happy one for all. ​ “Yours, Carole.” ​You can browse our collections now via the link in our bio. Over the next two months, we will also be sharing ideas on how to create memories and mark the festive season in style. ​ Photo credit: Liz Mcaulay

A post shared by Party Pieces (@partypieces) on Nov 11, 2020 at 9:48am PST

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert