Afmælishelgi hjá Ragga Sig. og dóttur í blíðunni í Köben

Mía Ragnarsdóttir-Bach með mömmu sinni Elenu Bach
Mía Ragnarsdóttir-Bach með mömmu sinni Elenu Bach Skjáskot/Instagram

Það er blessuð blíðan um þessar mundir í kóngsins Köben eins og sjá má á instagramsíðu hjónanna Elenu Bach og Ragnars Sigurðssonar knattspyrnumanns.

Hjónin eru búsett í Kaupmannahöfn um þessar mundir þar sem þau njóta þess að vera saman með litlu dóttur sinni henni Míu sem verður eins árs á morgun. Pabbi hennar varð hins vegar 35 ára í dag og óskar barnavefurinn feðginunum til hamingju með afmælin.

View this post on Instagram

A post shared by Elena Bach (@bach.elena.a)

View this post on Instagram

A post shared by @sykursonmbl.is