Staðirnir sem Sólrún Diego hefur heimsótt í sumar

Sólrún Diego er vön að ferðast utan landsteinanna. Nú gerir …
Sólrún Diego er vön að ferðast utan landsteinanna. Nú gerir hún gott úr því að ferðast um Ísland. mbl.is/skjáskot Instagram

Áhrifavaldurinn Sólrún Diego hefur verið á faraldsfæti í sumar eins og svo margir. Hér áður ferðaðist hún mikið utan landsteinanna en nú gerir hún gott úr því að ferðast um Ísland.

Hér eru staðirnir sem hún heldur upp á:

Eyjafjarðarsveit

Eyjafjarðarsveit á norðurlandi er fallegt sveitarfélag í Eyjafirði þar sem mikið er um grænmetisræktun, fallegum gönguleiðum og skemmtilegu fuglalífi svo eitthvað sé nefnt.  

Hvalfjörður

Flestir þekkja Hvalfjörðinn vel. Þeir sem ekki vita, þá er Hvalfjörður djúpur fjörður sunnan við Borgarfjörð. Hann er um það bil 30 km að lengd. Margar skemmtilegar sögur er til um staðinn og er hann rómaður fyrir að vera mikil náttúruparadís. 

Miðhúsaskógur

Miðhúsaskógur á suðurlandi er að margra mati fjölskyldustaður þar sem hægt er að finna skemmtilega afþreyingu fyrir börn og foreldra þeirra. 

View this post on Instagram

A post shared by Sólrún Diego © (@solrundiego) on Jul 14, 2020 at 10:01am PDT

View this post on Instagram

🤍✨

A post shared by Sólrún Diego © (@solrundiego) on Jul 21, 2020 at 5:17am PDT

View this post on Instagram

• Söfnum minningum í bankann🤎

A post shared by Sólrún Diego © (@solrundiego) on Aug 1, 2020 at 12:05pm PDT

mbl.is