Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Jóga, zumba og leikfimi með Carynu

Félagsmiðstöðin er opin frá 8-16, blöðin og púsl liggja frammi. Morgunkaffi kl. 8.30-10.30, jóga með Carynu kl. 9, útvarpsleikfimi kl.9.45, zumba og leikfimi með Carynu kl. 10 og hádegismatur kl. 11.30. Handavinnuhópur kl. 13, stólaleikfimi og slökun kl. 13.15 og eftirmiðdagskaffi kl. 14.30.

Staður: Hvassaleiti 56-58
Dagsetning: 12. september 2018