Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Listmálun, frjáls postulínsmálun, Boccia, helgistund í Borgum, leikfimi í Egilshöll, spjallhópur í Borgum, sundleikfimi í Grafarvogssundlaug heimanám í bókasafninu í Spöng.

Dagsetning: 4. ágúst 2020 Í dag
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Helgistund Grafarvogskirkju kl. 10:30 í dag í Borgum, svo verður spjallhópur í listasmiðju kl. 13:00 og boccia kl. 14:00 í Borgum. Sýkingavarnir eru in mikilvægasta forvörnin gegn COVID-19. Gætum að eigin öryggi og annara, sýnum hvert öðru tillitssemi og virðum tveggja metra bilið eins og mögulegt er.

Dagsetning: 5. ágúst 2020
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Gönguhópur kl. 10:00 gengið frá Borgum, ganga við allra hæfi og gleðileg samvera. kl. 13:00 kemur Tónlistardúóið Ýr og Agga í heimsókn í Borgum og flytja okkur tónlistardagskrá fyrir flautu og fiðlu. Opið félagsstarf í Borgum frá 8 til 16 virka daga. Minnum á skráningu í dagsferðina á Suðurströndina 12. ágúst, hámarksfjöldi 40 manns, þátttökuskráning liggur frammi í Borgum.

Dagsetning: 10. ágúst 2020
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Hreyfiþjálfun með sjúkraþjálfara í Borgum kl. 9:30. Náðu tökum á kvíða á tímum heimsfaraldurs, námskeið með Heiðu Ingólfsdótir kl. 9:30-11:30 í Borgum, allir velkomnir, aðgangur ókeypis. Gönguhópur kl. 10:00 opið félagsstarf eftir hádegi í dag í Borgum. Skráning í dagsferðina miðvikudaginn 12. ágúst liggur frammi í Borgum Emil Örn fararstjóri.