Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Miðvikudagur á Vitatorgi

Dagsetning: 20. febrúar 2020 Í dag
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Fimmtudagur á Vitatorgi

Bókband kl. 9:00. Handavinnuhópar/opin handverkstofa kl. 9.00-12:00. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9:45. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:30. Prjónakaffi kl. 13:00. Kvikmyndasýning kl. 12:45. Heitt á könnunni fyrir hádegi. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.

Dagsetning: 21. febrúar 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Föstudagur á Vitatorgi

Morgunleikfimi kl. 9:45. Boccia kl. 10:00. Föstudagshópurinn hittist kl. 10:00. Handaband kl. 13:00. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:30. Bingó kl. 13:30. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.

Dagsetning: 24. febrúar 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Mánudagur á Vitatorgi

Leirmótun kl. 8:30. Núvitund kl. 10:30. Silkimálun kl. 12:30. Gönguferð kl. 13:00. Handaband kl. 13:00. Bridge kl. 13:00. Bókabíllinn á svæðinu kl. 13:10-13:30. Skák kl. 14:00. Handavinnuhópur hittist kl. 15:30. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.

Dagsetning: 25. febrúar 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Þriðjudagur á Vitatorgi

Glerlist kl. 9:00. Bútasaumshópur hittist kl. 9:00. Hópþjálfun með sjúkraþjálfara kl. 10:30. Bókband kl. 13:00. Frjáls spilamennska kl. 13:00. Opin handverkstofa kl. 13:00-16:00. Söngstund kl. 13:30. Bókaklúbbur kl. 15:00. Heitt á könnunni í setustofunni á 2. hæð. Farið verður í skoðunarferð um Útvarpshúsið fimmtudaginn 27. febrúar. Áhugasamir skrái sig til þátttöku hjá starfsfólki á 3. hæð.

Dagsetning: 26. febrúar 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Miðvikudagur á Vitatorgi

Bókband kl. 9:00. Postulínsmálun kl. 9:00. Minigolf kl. 10:00. Tölvu- og snjallsímaaðstoð kl. 10:30. Bókband kl. 13:00. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:30. Myndlist kl. 13:30. Dans með Vitatorgsbandinu kl. 14:00. Söngur við undirleik kl. 15:00. Heitt á könnunni í setustofunni á 2. hæð. Verið öll hjartanlega velkomin.

Dagsetning: 27. febrúar 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Fimmtudagur á Vitatorgi

Bókband kl. 9:00. Handavinnuhópar/opin handverkstofa kl. 9.00-12:00. Vítamín í Valsheimilinu kl. 9:45. Skoðunarferð um Útvarpshúsið og hádegisverður í Perlunni, lagt af stað kl. 11:30 frá Vitatorgi. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:30. Prjónakaffi kl. 13:00. Heitt á könnunni í setustofunni á 2. hæð. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.

Dagsetning: 28. febrúar 2020
Staður: Félagsmiðstöðin Vitatorgi

Föstudagur á Vitatorgi

Morgunleikfimi kl. 9:45. Boccia kl. 10:00. Föstudagshópurinn hittist kl. 10:00. Handaband kl. 13:00. Frjáls spilamennska kl. 13:00-16:30. Bingó kl. 13:30. Heitt á könnunni í setustofunni á 2. hæð. Verið öll hjartanlega velkomin. Nánari upplýsingar í síma 411-9450.