Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 6. apríl 2020
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Það eru áfram sömu skilaboð. Allt félags og tómstundastarf liggur niðri. Hvetjum alla til hreyfa sig eftir getu, passa upp á næringu og vökva. Þeir sem eiga hreyfispjöldin góðu ættu að finna þar æfingar við hæfi. Öllum er velkomið að samband við okkur í gegnum fb. síðuna eldri borgarar á seltjarnarnesi með spurningar eða ábendingar. Einnig er velkomið að hringja i síma 8939800.