Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Samfélagshúsið Aflagranda

Dagsetning: 10. júlí 2020 Í dag
Staður: Aflagrandi 40

Alfagrandi 40

13:30 - Föstudagsviðburð Sumarhópsins okkar. Þau bjóða upp á fræðslu um sögu miðbæjarins með honum Stefáni Pálssyni sagnfræðingi. Frír taxi á staðinn og kaffi á eftir á Vitatorgi. Mánudaginn 13. júlí verður sumarhátíð hópsins á Aflagranda og hefst hún kl. 13:30. Allar veitingar í boði hússins og allir velkomnir.

Dagsetning: 13. júlí 2020
Staður: Aflagrandi 40

Alfagrandi 40

10:30 - Morgnugöngutúr með sumarhópnum. 13:30 - Sumarhátíð Sumarhópsins, allar veitingar í boði hússins og allir velkomnir.

Dagsetning: 14. júlí 2020
Staður: Aflagrandi 40

Alfagrandi 40

Á morgun miðvikudaginn 15. júlí bíður sumarhópurinn okkar upp á þessa ferð: klukkan 13 - Ferð í Heiðmörk með sumarhópnum okkar. Fjallað verður um Heiðmörk og 70 ára sögu skógræktarfélagsins. Skráning á skrifstofu í síma 4112701

Dagsetning: 15. júlí 2020
Staður: Aflagrandi 40

Alfagrandi 40

10 til 12 - Frítt leiklistarnámskeið fyrir eldri borgara. Tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af leikslist eða vilja losna við feimni. 13 - Ferð í Heiðmörk með sumarhópnum okkar. Fjallað verður um Heiðmörk og 70 ára sögu skógræktarfélagsins. Skráning á skrifstofu í síma 4112701