Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 22. janúar 2021
Í dag
Staður: Seltjarnarnes
Kaffikrókurinn er eingöngu opinn fyrir íbúa Skólabrautar. Vonandi styttist í að almenn dagskrá geti farið af stað fyrir alla. Þangað til, sýnum þolinmæði og förum að reglum.
Dagsetning: 25. janúar 2021
Staður: Seltjarnarnes
Námskeiðin í leir og gleri í samráði við leiðbeinendur. Kaffikrókurinn opinn fyrir íbúa Skólabrautar. Jóga í salnum kl. 10.00 fyrir íbúa á Skólabraut og kl. 11.00 fyrir íbúa utan úr bæ. Handavinna og samvera í salnum eftir hádegi eingöngu fyrir íbúa Skólabrautar.