Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Dagsetning: 25. febrúar 2021 Í dag
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Morgunleikfimi í Borgum kl. 9:45, Styrktar og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum. Skákhópur Korpúlfa hefst á ný í dag í Borgum kl. 12:30 i umsjón Hlyns Smára. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum kl. 13 og Bókmenntahópur byrjar aftur kl. 13 í Borgum lesin bókin Sagnaseiður allir velkomnir og síðan ákveðið hvaða bók verður tekin fyrir næst. Boccia kl 14 í Borgum og sundleikfimi kl 14.

Dagsetning: 25. febrúar 2021 Í dag
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Glerlistanámskeið með Fríðu kl. 9 í Borgum, morgunleikfimi útvarpsins kl 9:45. Pílukast í Borgum kl. 10:00. Gönguhópar kl. 10 gengið frá Borgum, Grafarvogskirkju og inni í Egilshöll. Ath. þátttökuskráning og minnum á bókaklúbbinn á morgun í Borgum. Kaffi og matarþjónusta í Borgum og grímuskylda og tökum fagnandi á móti ykkur.

Dagsetning: 26. febrúar 2021
Staður: Korpúlfar

Félags og menningarmiðstöðin Borgir.

Hugleiðsla og létt yoga kl 8:30 í Borgum. Gönguhópur kl. 10 gengið frá Borgum þrír styrkleikar og inni í Egilshöll Dansyoga með Auður Hörpu kl. 10 í Borgum allir velkomnir í dansgleðina. Hannyrðahópur kl. 12:30 í Borgum allir með sína handavinnu eða að njóta gleðilegrar samveru. Tréútskurður á Korpúlfsstöðum í umsjón Davíðs kl. 13 í dag. Allir hjartanlega velkomnir í allt félagsstarfið. Njótið vel