Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf eldri borgara.

Dagsetning: 25. febrúar 2021 Í dag
Staður: Guðríðarkirkja

Félagsstarf eldri borgara.

Það verður opið hús hjá okkur miðvikudaginn 24 .02 kl: 12:00 ATH. við pössum uppá millibilið og virðum sóttvarnir. Byrjum með hugvekju og bæn inn í kirkju. Hrönn organisti kemur og spilar nokkur lög og við syngjum undir hjá henni .Einar Hermannsson formmaður SÁÁ kemur í heimsókn til okkar verður með erindi um það sem hann hefur verið að fást við. Lovísa bíður upp á fiskibollur kr. 1000.-eftir s