Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 6. maí 2021 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10. Bókband kl. 9.00. Billjard í Selinu kl. 10.00. Minnum á að í allt okkar félagsstarf eru allir velkomnir bæði innanhúsfólk og fólk utan úr bæ. Kaffikrókur alla virka morgna. Jóga í salnum á Skólabraut kl. 11.00. Félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 18.30. Minnum á söngstundina í salnum á morgun föstudag með Bjarma kl. 13.00.

Dagsetning: 7. maí 2021
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Kaffispjall í króknum frá kl. 9.30. Syngjum saman með Bjarma í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Hvetjum fólk til þátttöku í gleðinni sem fylgir söngnum. Kaffisopi á eftir. Þátttaka kr. 500.-