Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Gjábakki

Dagsetning: 29. nóvember 2022 Í dag
Staður: Gjábakki

Gjábakki

Opin handavinna og verkstæði kl. 8.30 til 11.30. Heilsu-Qigong kl. 10 til 11. Myndlistarsýning Kristínar Þorkelsdóttur kl. 14 til 16.

Dagsetning: 30. nóvember 2022
Staður: Gjábakki

Gjábakki

Opin handavinnustofa og verkstæði kl. 8.30 til 11.30. Boccia opinn tími kl. 10 til 11.15. Opin handavinnustofa kl. 13 til 16. Félagsvist kl. 13 til 15. Postulínsmálun kl. 13 til 15.30.

Dagsetning: 1. desember 2022
Staður: Gjábakki

Gjábakki

Námskeið í APPLE snjalltækjanotkun (tölvur-símar) kl. 9.30 til 11.30. Opið verkstæði kl. 8.30 til 11.30. Heilsu-Qigong kl. 9.45 til 10.45. Jóga kl. 10.55 til 12.15. Bókband kl. 13 til 15.30. Virkni og vellíðan - leikfimi kl. 13 til 13.40. Myndlistasýning Kristínar Þorkelsdóttur kl. 14 til 16. Vatnslitahópur hittist kl. 16 til 18. Bridge (Bridgefélag kópavogs) kl. 19 til 22.

Dagsetning: 2. desember 2022
Staður: Gjábakki

Gjábakki

Námskeið í vef- og tæknilæsi (tölvur/símar) kl. 9.30 til 11.30. Bocciaæfing kl. 9 til 11. Postulínsmálun kl 9 til 11.30. Tréskurður kl. 13 til 15.30. Myndlistasýning Kristínar Þorkelsdóttur kl. 14 til 16. Félagsvist kl. 20 til 22.

Dagsetning: 5. desember 2022
Staður: Gjábakki

Gjábakki

Opin handavinnustofa kl. 8.30 til 11.30. Bocciaæfing kl. 9 til 10.30. Postulínsmálun kl. 9 til 11.30. Jóga kl. 10.50 til 12.15. Canasta kl. 13.15 til 15. Myndlistasýning Kristínar Þorkelsdóttur kl. 14 til 16. Söngvinir - æfing kl. 16.30 til 18.30.

Dagsetning: 12. desember 2022
Staður: Gjábakki

Gjábakki

Opin handavinnustofa kl. 8.30 til 11.30. Bocciaæfing kl. 9 til 10.30. Postulínsmálun kl. 9 til 11.30. Jóga kl. 10.50 til 12.15. Canasta kl. 13.15 til 15. Myndlistasýning Kristínar Þorkelsdóttur kl. 14 til 16. Söngvinir - æfing kl. 16.30 til 18.30.