Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 7. febrúar 2023 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi kl. 07.10. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9.30. Pútt og léttar æfingar á Nesvöllum kl. 10.30. Allir velkomnir. Örnámskeið, roð og leður kl. 15.30. Karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Áður auglýst OPIN VINNUSTOFA sem hefjast átti á morgun þriðjudag frestast um óákveðin tíma vegna veikinda. Minnum á bingóið í salnum á fimmtudaginn kl. 13.30.

Dagsetning: 8. febrúar 2023
Staður: Seltjarnarnes

Félagslíf

Skólabraut: Leir kl. 9.00 og kaffikrókur kl. 9.00. . Botsía kl. 10.00. Handavinna, samvera og kaffi kl. 13.00. Morgunkaffi í kirkjunni kl. 9.00. Billjard Selinu kl. 10.00. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12.00. Glernámskeið félagsh. kl. 13.00. Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13.00. Á morgun fimmtudag verður bingó í salnum á Skólabraut kl. 13.00. Minnum á skráningu í ferðina 16. feb. og Salinn 26. feb.