Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 7. júní 2023 Í dag
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

kaffikrókur á Skólabraut kl. 9.00 og morgunkaffi í kirkjunni kl. 9.00. Hefðbundinni vetrardagskrá félags og tómstundastarfsins lýkur með handverkssýningu nk. laugardag og sunnudag. Sýningin er haldin í salnum á Skólabraut 3-5 og verður opin báða dagana milli kl. 11.00 og 17.00. Sölubásar og vöfflukaffi. Um miðjan mánuð hefst sumardagskrá og verður hún auglýst sérstaklega.

Dagsetning: 8. júní 2023
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 07.10 og kl. 18.30. Kaffikrókur á Skólabraut kl. 9.00. Minnum handverkssýninguna sem haldin verður í salnum á Skólabraut 3-5 laugardag og sunnudag. Sýningin er opin kl. 11.00 - 17.00 báða dagana. Sölubásar og Vöfflukaffi. Allir velkomnir. Einnig minnum við á skráninguna í ferðina á Snæfellsnes sem farin verður 13. júní. Uppl. í síma 8939800.