Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.
Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.
Dagsetning: 4. október 2023
Í dag
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31
Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Thai Chi kl. 9:00-10:00. Morgunleikfimi með Halldóru á RUV kl. 9:45-10:00. Línudans kl. 10:00-11:00. Framsagnarhópur Soffíu kl. 10:00-12:00. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Tálgun með Valdóri kl. 13:00-15:30. Söngur með Hjördísi Geirsd. kl. 13:30-14:30. Heimaleikfimi á RUV kl. 13:00-13:10. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.
Dagsetning: 5. október 2023
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31
Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Gæðastund með hannyrðir kl. 8:30-12:00. Morgunandakt kl. 10:00-10:30. Hádegismatur 11:30-12:30. Myndlistarhópur Selmu kl. 13:00-15:30. Dönsum með göngugrindurnar og Matthildi kl. 13:30-14:30. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.
Dagsetning: 6. október 2023
Staður: Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31
Kaffisopi og spjall kl. 8:30-11:00. Vatnslitahópurinn Þalíjur kl. 9:00-12:00. Hádegismatur kl. 11:30-12:30. Hæðargarðsbíó 13:00. Opin Listasmiðja kl. 13:00-15:45. Síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30.