Gunni „samloka“ með nýtt starf

Gunnar á völlum eða Gunni „samloka“ eins og hann er …
Gunnar á völlum eða Gunni „samloka“ eins og hann er stundum kallaður.

Gunnar Sigurðarson eða Gunni „samloka“ er kominn með nýtt starf sem viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. 

Lesendur mbl.is þekkja Gunna „samloku“ vel en hann var með þættina Gunnar á völlum á mbl.is. 

„Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI og hefur þegar hafið störf. Gunnar er með BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands og MPA-gráðu í stjórnsýslufræðum, einnig frá Háskóla Íslands. 

Gunnar hefur starfað hjá Íslandsstofu síðustu ár sem verkefnastjóri ferðaþjónustu og skapandi greina. Áður hefur hann starfað við dagskrárgerð og fréttamennsku hjá Ríkisútvarpinu, sem verkefnastjóri hjá fjölmiðlanefnd og sérfræðingur hjá mennta- og menningarmálaráðuneytinu,“ segir á vef si.is.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn til þess að taka ákvarðanir varðandi íbúðakaup. Hafðu trú á getu þinni til að skapa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson