Neighbours hætta eftir 37 ár í sjónvarpi

Sjónvarpsþættirnir Neighbours voru lengi vinsælir á Íslandi.
Sjónvarpsþættirnir Neighbours voru lengi vinsælir á Íslandi. Ljósmynd/Wikipedia.org

Ástralska sápuóperan Neighbours eða Nágrannar á íslensku mun eiga sinn síðasta tökudag á föstudaginn og þá hætta framleiðslu til frambúðar. Lokaþátturinn mun þó gefa áhorfendum von um meira efni um nágrannanna ástsælu að sögn framleiðanda þáttanna, Jason Herbison. 

Þættirnir hafa lengi skjá Íslendinga á Stöð 2.

Breska sjónvarpsstöðin Channel 5 ákvað að serían sem er í tökum núna muni vera sú síðasta en þættirni hafa verið í sjónvarpi í 37 ár. Síðasti þátturinn mun verða sýndur 1. ágúst. 

Margir leikarar munu snúa aftur í þessari síðustu seríu til að leika gömlu hlutverkin sín í síðasta skipti. Sem dæmi má nefna Guy Pearce sem mun snúa aftur á Ramsay götu sem Mike Young.

Herbison skrifaði síðasta þáttinn og að hans sögn er lokaþátturinn mjög Neighbours-legur. „Þetta er fögnuður fortíðarinnar og nútíðarinnar með dyrnar skyldar eftir opnar upp á gátt fyrir framtíðina,“ sagði Herbison.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú gerir þér grein fyrir að þú hefur ekki sagt allan sannleikann í spjalli við fólk. Farðu þér því hægt í málefnum hjartans og leyfðu huganum að vera með í spilinu.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lone Theils
2
Anna Sundbeck Klav
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Kristina Ohlsson