Frumsýndi kúluna á rauða dreglinum

Óskarsverðlaunin 2021 | 26. apríl 2021

Frumsýndi kúluna á rauða dreglinum

Leikkonan Emerald Fennell frumsýndi óléttukúluna á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Fennell vann Óskarinn fyrir handritið að kvikmyndinni Promising Young Woman. 

Frumsýndi kúluna á rauða dreglinum

Óskarsverðlaunin 2021 | 26. apríl 2021

Emerald Fennell falleg á rauða dreglinum í gærkvöldi.
Emerald Fennell falleg á rauða dreglinum í gærkvöldi. AFP

Leikkonan Emerald Fennell frumsýndi óléttukúluna á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Fennell vann Óskarinn fyrir handritið að kvikmyndinni Promising Young Woman. 

Leikkonan Emerald Fennell frumsýndi óléttukúluna á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Fennell vann Óskarinn fyrir handritið að kvikmyndinni Promising Young Woman. 

Kvikmyndina vann Fennell þegar hún var ólétt að sínu fyrsta barni en sem betur fer kom sonurinn í heiminn hálfum mánuði eftir að tökum lauk. 

Nú á hún von á öðru barni sínu með framleiðandanum Chris Vernon.

Fennell klæddist sumarlegum kjól.
Fennell klæddist sumarlegum kjól. AFP
mbl.is