Verbúðin: Svona leit landinn út í áttunni

Verbúðin | 14. febrúar 2022

Verbúðin: Svona leit landinn út í áttunni

Í tilefni af áttunda og síðasta þætti Verbúðarinnar, sem sýndur var á Ríkisútvarpinu í gærkvöldi, var fólk hvatt til að birta myndir af sér síðan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þjóðin hefur ekki látið á standa og birt fjölda myndir af sér. 

Verbúðin: Svona leit landinn út í áttunni

Verbúðin | 14. febrúar 2022

Útvarpsmaðurinn Jón Axel Ólafsson, Guðni Th. Jóhannesson forseti og leikarinn …
Útvarpsmaðurinn Jón Axel Ólafsson, Guðni Th. Jóhannesson forseti og leikarinn og leikstjórinn Gísli Örn Garðarsson á níunda áratug síðustu aldar. Samsett mynd

Í tilefni af áttunda og síðasta þætti Verbúðarinnar, sem sýndur var á Ríkisútvarpinu í gærkvöldi, var fólk hvatt til að birta myndir af sér síðan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þjóðin hefur ekki látið á standa og birt fjölda myndir af sér. 

Í tilefni af áttunda og síðasta þætti Verbúðarinnar, sem sýndur var á Ríkisútvarpinu í gærkvöldi, var fólk hvatt til að birta myndir af sér síðan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Þjóðin hefur ekki látið á standa og birt fjölda myndir af sér. 

Þar á meðal var Eliza Reid forsetafrú, sem birti gamla mynd af sér, og einnig af eiginmanni sínum Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands. 


















mbl.is