Bretar í forystu eftir að hafa yfirgefið ESB

Dagmál | 21. júlí 2022

Bretar í forystu eftir að hafa yfirgefið ESB

Eftir að hafa yfirgefið Evrópusambandið hafa Bretar í krafti fullveldis tekið af skarið og verið í forystu þegar kemur að ýmsum málefnum, til að mynda í refsiaðgerðum gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu.

Bretar í forystu eftir að hafa yfirgefið ESB

Dagmál | 21. júlí 2022

Eftir að hafa yfirgefið Evrópusambandið hafa Bretar í krafti fullveldis tekið af skarið og verið í forystu þegar kemur að ýmsum málefnum, til að mynda í refsiaðgerðum gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu.

Eftir að hafa yfirgefið Evrópusambandið hafa Bretar í krafti fullveldis tekið af skarið og verið í forystu þegar kemur að ýmsum málefnum, til að mynda í refsiaðgerðum gegn Rússum vegna stríðsins í Úkraínu.

Þetta segir Hjört­ur J. Guðmunds­son sagn­fræðing­ur og alþjóðastjórn­mála­fræðing­ur, sem var gestur Andrésar Magnússonar í Dagmálum.

„Evrópusambandið er meira svona eins og olíuskip. Það er lengi að hreyfa sig á meðan að einstök ríki geta verið svona eins og hraðbátar utan Evrópusambandsins,“ segir Hjörtur og vitnar þá til orða Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar ESB.

„Frelsið er verkfæri til þess að nýta sér en það er ekki nóg að ganga úr Evrópusambandinu þú þarft að nýta frelsið sem þú færð við að ganga úr Evrópusambandinu.“

mbl.is