„Svipað og handalaus spjótkastari?“

Dagmál | 28. október 2022

„Svipað og handalaus spjótkastari?“

Gestur Dagmála í dag er Björn Þorfinnsson skákmaður. Hann er kominn með tvo af þremur áföngum til þess að ná stórmeistaratitli. Björn er greindur með ADHD og er opinskár með það. Þegar hann er spurður um hvernig það hreinlega eigi samleið að ná svo góðum árangri við taflborðið og vera með ADHD, svarar hann að mörgum detti sjálfsagt í hug handalaus spjótkastari.

„Svipað og handalaus spjótkastari?“

Dagmál | 28. október 2022

Gestur Dagmála í dag er Björn Þorfinnsson skákmaður. Hann er kominn með tvo af þremur áföngum til þess að ná stórmeistaratitli. Björn er greindur með ADHD og er opinskár með það. Þegar hann er spurður um hvernig það hreinlega eigi samleið að ná svo góðum árangri við taflborðið og vera með ADHD, svarar hann að mörgum detti sjálfsagt í hug handalaus spjótkastari.

Gestur Dagmála í dag er Björn Þorfinnsson skákmaður. Hann er kominn með tvo af þremur áföngum til þess að ná stórmeistaratitli. Björn er greindur með ADHD og er opinskár með það. Þegar hann er spurður um hvernig það hreinlega eigi samleið að ná svo góðum árangri við taflborðið og vera með ADHD, svarar hann að mörgum detti sjálfsagt í hug handalaus spjótkastari.

Hann rekur kosti þess og galla að tefla á efsta stigi skáklistarinnar verandi með ADHD. Niðurstaðan hjá honum er einföld. „Þetta hefur ekki verið mér til trafala,“ segir hann. Viðtalið við Björn er aðgengilegt í fullri lengd fyrir áskrifendur Morgunblaðsins.

mbl.is