Kleini laus úr fangelsi - hefur sögu að segja

Kristján Einar | 19. nóvember 2022

Kleini laus úr fangelsi - hefur sögu að segja

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur, sjómaður og fyrrverandi unnusti Svölu Björgvinsdóttur, er laus úr fangelsi. 

Kleini laus úr fangelsi - hefur sögu að segja

Kristján Einar | 19. nóvember 2022

Skjáskot úr story hjá Kleina.
Skjáskot úr story hjá Kleina. Skjáskot/Instagram

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur, sjómaður og fyrrverandi unnusti Svölu Björgvinsdóttur, er laus úr fangelsi. 

Kristján Einar Sigurbjörnsson, áhrifavaldur, sjómaður og fyrrverandi unnusti Svölu Björgvinsdóttur, er laus úr fangelsi. 

„Eftir átta mánuði í the Cárcel er ég frjáls – og hef ég sögu að segja. ¡ Madre mía!“ segir Kristján sem alla jafnan er kallaður Kleini, í story sem hann setti á Instagram rétt í þessu. 

Kleini var handtekinn á Spáni í mars líkt og greint var frá á Smartlandi. 

Síðan þá hafa Svala og Kleini slitið trúlofuninni og er Svala nú í sambandi með Alexander Alexanderssyni. 

Þegar allt lék í lyndi.
Þegar allt lék í lyndi. Skjáskot/Instagram
mbl.is