Myndskeið: Sækja neyðarbirgðir sem svífa til jarðar

Ísrael/Palestína | 14. mars 2024

Myndskeið: Sækja neyðarbirgðir sem svífa til jarðar

Palestínumenn sjást í meðfylgjandi myndskeiði flýta sér að ná í neyðarbirgðir sem flugvél lætur svífa til jarðar í fallhlífum yfir borginni Beit Lahia á norðurhluta Gasasvæðisins.

Myndskeið: Sækja neyðarbirgðir sem svífa til jarðar

Ísrael/Palestína | 14. mars 2024

Palestínumenn sjást í meðfylgjandi myndskeiði flýta sér að ná í neyðarbirgðir sem flugvél lætur svífa til jarðar í fallhlífum yfir borginni Beit Lahia á norðurhluta Gasasvæðisins.

Palestínumenn sjást í meðfylgjandi myndskeiði flýta sér að ná í neyðarbirgðir sem flugvél lætur svífa til jarðar í fallhlífum yfir borginni Beit Lahia á norðurhluta Gasasvæðisins.

Gasasvæðið er víða á barmi hungursneyðar og mannúðarkrísan er mikil.

Fimm mánuðum eftir að stríðið hófst í kjölfar árásar Hamas-samtakanna á Ísrael eru um 2,4 milljónir manna á svæðinu við hungurmörk.

mbl.is