Vara við hungursneyð á Gasasvæðinu

Sameinuðu þjóðirnar hafa varað við yfirvofandi hungursneyð á meðal nánast allra á Gasasvæðinu í miðju stríði Ísraels og Hamas.

Árás Hamas-samtakanna á Ísrael 7. október, þegar um 1.160 manns voru drepnir, hratt stríðinu af stað.

Ísraelar svöruðu með loftrárásum og síðar hernaði á jörðu niðri sem hefur orðið tæplega 30 þúsund manns að bana.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert