Varnarmálaráðherra Ísraels til Washington

Ísrael/Palestína | 20. mars 2024

Varnarmálaráðherra Ísraels til Washington

Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísraels, ætlar að heimsækja bandarísku höfuðborgina Washington í næstu viku.

Varnarmálaráðherra Ísraels til Washington

Ísrael/Palestína | 20. mars 2024

Yoav Gallant á blaðamannafundi.
Yoav Gallant á blaðamannafundi. AFP/Alberto Pizzoli

Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísraels, ætlar að heimsækja bandarísku höfuðborgina Washington í næstu viku.

Yoav Gallant, varnarmálaráðherra Ísraels, ætlar að heimsækja bandarísku höfuðborgina Washington í næstu viku.

Aukinn þrýstingur hefur verið á Ísraela að hætta við að ráðast af fullu afli inn í borgina Rafah á Gasasvæðinu.

Skrifstofa Benjamíns Netanjahús, forsætisráðherra Ísraels, hefur einnig tilkynnt að sendinefnd muni heimsækja Washington „að beiðni Joes Bidens Bandaríkjaforseta” til að ræða um fyrirhugaða innrás, sem Bandaríkin hafa mótmælt.

mbl.is