Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum

Ísrael/Palestína | 16. maí 2024

Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum

Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum í árásum á norðurhluta Gasasvæðisins í gær. Þar hafa hörð átök geisað á milli Ísraels og liðsmanna Hamas-samtakanna síðustu daga.

Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum

Ísrael/Palestína | 16. maí 2024

Ísraelskir hermenn á Gasasvæðinu í gær.
Ísraelskir hermenn á Gasasvæðinu í gær. AFP

Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum í árásum á norðurhluta Gasasvæðisins í gær. Þar hafa hörð átök geisað á milli Ísraels og liðsmanna Hamas-samtakanna síðustu daga.

Ísraelsher drap fimm hermenn úr eigin röðum í árásum á norðurhluta Gasasvæðisins í gær. Þar hafa hörð átök geisað á milli Ísraels og liðsmanna Hamas-samtakanna síðustu daga.

Þegar AFP-fréttastofan bað talsmann Ísraelshers um að staðfesta fregnir um að hermennirnir fimm hefðu fallið eftir skotárás hersins svaraði hann því játandi.

Reykur á Gasasvæðinu eftir sprengingu í gær.
Reykur á Gasasvæðinu eftir sprengingu í gær. AFP/Jack Guez
mbl.is