Farsíminn mikilvægari en ástarlífið

AP
Fjórða hver kona í Bretlandi vill heldur vera án kynlífs en farsíma síns, samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar. Enginn karlmaður, sem þátt tók í könnuninni, kvaðst hins vegar taka farsímann fram yfir kynlíf. Þetta kemur fram á danska fréttavefnum Erhverv på Nettet.

Þá segjast fjórir af hverjum fimm þátttakendum í könnuninni hafa svarað hringingu í farsíma sinn þegar þeir voru á fyrsta stefnumóti og á það bæði við um karla og konur.

Samkvæmt annarri breskri könnun er síðan einn af hverjum átta körlum tilbúinn til að skipta á kærustu sinni og nýjum farsíma.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Flott sumarföt, fyrir flottar konur
Ertu á leiðinni í sumarbústaðinn, golfið eða eitthvað annað skemmtilegt. Tékka...
Vor í Tungunum, Eyjasól ehf.
Nú er að skella sér í sumarbústað um helgina og eða næstu... Rúm fyrir 5-6. Tak...
KRISTALS LJÓSAKRÓNUR í Glæsibær
Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir falleg heimili. Handskornar kristalsljósak...
Greinakurlari
Glussastýrður greinakurlari fyrir traktor, www.hardskafi.is Sími 896 5486...